Loftslagsþerapían - Hlaðvarp

Loftslagsþerapían - Hlaðvarp

Í fyrsta þætti Loftslagsþerapíunnar horfir þáttastjórnandi í tilvistarkreppu til fortíðar og framtíðar. Í fyrri hluta þáttarins er saga loftslagsumræðunnar rakin í stórum dráttum og sett í samhengi við líf okkar sem lifum í dag. Í síðari hluta hans er rætt við vísindamenn um stöðuna, hversu alvarleg hún er í raun og hvers vegna vísindamenn vilja ekki hugsa um áhrif fjögurra eða fimm gráðu hlýnunnar.

Ég, amma og staðan í dagHlustað

05. okt 2019