Loftslagsþerapían - Hlaðvarp

Loftslagsþerapían - Hlaðvarp

Í öðrum þætti Loftslagsþerapíunnar er hlegið og grátið. Fjallað er um hvernig loftslagsvandinn tengist líðan okkar og geðheilsu og hvernig hægt er að lifa með honum. Það finna margir fyrir kvíða, reiði, sorg eða vanmætti gagnvart loftslagsvandanum. Það er skiljanlegt en það er verra ef tilveran verður samfellt kvíðakast eða þrálátar hugsanir keyra okkur í þunglyndi.

Frá loftslagskvíða til solastalgíuHlustað

12. okt 2019