Menningarsmygl

Menningarsmygl

„Ég hef aldrei hitt rasista sem kann þjóðdansa“ – Svavar Knútur.Hver er staða tónlistarmanna í rafrænum heimi á Covid-tímum? Hafa nýlegar vendingar hjá Spotify einhver áhrif þar á? Hvað með kaup Universal á Öldu Music, sem er með stóran hluta íslenskrar tónlistarsögu á sínum snærum?Við fengum Svavar Knút tónlistarmann og Önnu Hildi leikstjóra og fyrrum framkvæmdastjóra ÚTÓN til að ræða þessi mál – og líka palestínskt og tælenskt rapp, þjóðdansa, borgaralaun og ævisögu Arnolds Schwarzenegger.Samstöðin á FacebookSamstöðin á YouTubeSamstöðin á vefnumAlþýðufélagið styrkir Samstöðina. Alþýðufélagið hefur það markmið að auðga og bæta umræðu í samfélaginu. Allir geta gengið í Alþýðufélagið og styrkt þar með efni og útbreiðslu Samstöðvarinnar. Takk fyrir stuðninginn!

Tónlist á tímamótumHlustað

20. feb 2022