Tappvarpið

Tappvarpið

131. þáttur Tappvarpsins er kominn út. Í þættinum var farið vel yfir helstu fréttir og þá sérstaklega endurkomu Gunnars Nelson mögulega í London í mars. Upphitun fyrir UFC 269 hefst eftir um það bil 50 mínútur. Dagskrá þáttarins: -Sögustund -Trillan -Helstu fréttir -UFC 269 upphitun -Ferilskrá Poirier og Oliveira -Margra mánaða undirbúningur Juliana Pena -Ölvunarakstur Geoff Neal 15 dögum fyrir bardaga -Óformlegi meistarinn Sean O’Malley

Tappvarpið #131: UFC 269 upphitunHlustað

09. des 2021