Tappvarpið

Tappvarpið

UFC 269 var gert rækilega upp í 132. þætti Tappvarpsins. Farið var einnig yfir helstu fréttir. -Sögustund -Helstu fréttir -Getum við fengið Poirier vs. Oliveira í hverjum mánuði? -Endurkoma Thai Clinchisins -Poirier strax kominn með næsta andstæðing -Vandræðalegt tap Amanda Nunes -Óvæntustu úrslit í MMA sögunni -Hvað gerðist hjá Cody Garbrandt? -Aftur eftirminnilegt viðtal við Dominick Cruz

Tappvarpið #132: UFC 269 uppgjör og helstu fréttirHlustað

17. des 2021