Dr. Football

Dr. Football

Dr. Football færir þér allar nýjustu fréttirnar í fótboltanum í bland við skoðanir á tandurhreinni íslensku. Sérstök áhersla er lögð á umfjöllun um íslenska knattspyrnu en að sjálfsöðu fjöllum við um fótbolta um allan heim. Að jafnaði eru þrír þættir í viku.

  • RSS

Vikulok Dr. Football - Gæti Donni tekið landsliðið? Daprir úlfar og Liv vs. Man Utd upphitun

15. jan 2021

Dr. Football - Skóli í Bandaríkjum er frábært tækifæri fyrir unga íslenska leikmenn

14. jan 2021

Doc after dark - United á toppinn, þriggja hesta hlaup í PL og Alfreð finnur leikmenn í top 6

13. jan 2021

Doc án landamæra - Lið ársins 2020 í heiminum og Ísraelar blómstra sem aldrei fyrr

12. jan 2021

Helgaruppgjör Dr. Football - töfrar, töfrar, töfrar og ein ferming

11. jan 2021