Þvottakarfan

Þvottakarfan

Líkt og í öllum þvottakörfum landsins þá er þar að finna mismunandi efni og mismunandi liti. Í þessum þáttum munum við einmitt ræða allt á milli himins og jarðar þegar kemur að íslenskum körfubolta. Tökum viðtöl við hetjur úr hreyfingunni og veltum fyrir okkur hlutum sem allir ættu að tengja við.

  • RSS

3. Þáttur: That's so hot right now Hlustað

13. okt 2021

2. Þáttur: Þvottadagur Heimis og HeiðarsHlustað

06. okt 2021

Season 3: 1. Þáttur: Matthías Orri SigurðarsonHlustað

29. sep 2021

19. Þáttur: Dabbi Kóngur og Raggi BragaHlustað

30. jún 2021

18. Þáttur: Garðar Örn Arnarson Hlustað

05. maí 2021