Endalínan

Endalínan

Það er allt að gerast í íslenskum körfubolta og þá er Endalínan ykkar staður fyrir allt það helsta.  Beint úr WhiteFoxStofunni kíkjum við á 2 stórar fréttir ásamt því að gera upp Leik 4 og einvígið í heild sinni hjá Njarðvík og Tindastól en Tindastólsmenn tryggðu sér í gærkvöldi þáttöku í Lokaúrslitum þar sem þeir mæta sjóðheitum og reynslumiklum Valsmönnum.  - Milka rekinn frá Keflavík ( STÓRT ) - Reglur um erlenda leikmenn , á eftir að fínpússa smáatriðin !  Tindastóll 3 - Njarðvík 1  - Síkið svakalegt , passar við styrkleika liðsins og hvernig þeir þurfa að spila á heimavelli - Stóru playin og Stóru Skotin , Stólarnir voru alla seríuna að koma með game winning skot / play  - Njarðvíkingar reyndu og voru kannski á löngum köflum við stýrið en vantar þennan ENDAKALL - Haukur Helgi því miður ekki heill , Rulluspilarar hitta ekki vel , þá vinnur Njarðvík ekki svona seríu.  - FINALS  - Hvað þurfa Stólarnir að gera ? Hvernig sjáum við fyrir okkur seríuna þróast ? Já stútfullur klukkutími á Endalínunni í boði WhiteFox , Cintamani , VikingLite ( léttöl ) og KefRestaurant&DiamondSuites

143. Þáttur - Baráttan um Síkið , má ég heyra ! ( 4.Liða - Leikdagur 4 ) Hlustað

01. maí 2022