Endalínan

Endalínan

Kæru hlustendur.  Endalínan fer yfir tímabilið sem leið í heild sinni allt frá preseason Bikar - deildarkeppnina og playoffs. Hverjir komu á óvart ? Hverjir voru vonbrigði ? Covid áhrifin og frestanir og æsilegur lokasprettur.. Tímabil hinna miklu sviptinga þar sem liðin sýndu á sér margar hliðar , bæði góðar og slæmar.  Þáttur 149 staðreynd og hlustendur geta beðið spenntir eftir næsta þætti þar sem Endalínan ætlar að reyna tjalda öllu til að gera 150 að sérstökum MILESTONE !  Eins og alltaf , Endalínan í boði White Fox , Viking Lite ( léttöl ) , Cintamani og KefRestaurant & Diamond Suites 

149. Þáttur - SubwayDeildar Uppgjörið ! Hlustað

01. jún 2022