Flugvarpið

Flugvarpið

Rætt er við Birgi Jónsson forstjóra Play í tilefni af árshlutauppgjöri fyrir þriðja ársfjórðung 2023 þar sem félagið skilar í fyrsta sinn hagnaði eftir skatta. Flugfélagið Play hefur stækkað hratt, er með 10 flugvélar í rekstri og krefjandi vetur framundan þar sem spáð er taprekstri fyrir árið í heild. Farið er yfir stöðu félagsins og rýnt í nokkra þætti úr árshlutauppgjörinu. Þá er fjallað um brotthvarf flugmanna félagsins yfir til Icelandair og um gagnrýni á Play fyrir að hlýta ekki reglum íslensks vinnumarkaðar sem Birgir segir að standist enga skoðun.

#67 – PLAY í plús á Q3 – vetur nálgast og hægja á vexti - Birgir JónssonHlustað

03. nóv 2023