Flugvarpið

Flugvarpið

Rætt er við Þorvald Lúðvík Sigurjónsson flugmann og athafnamann á Akureyri um hið nýstofnaða félag NiceAir. Þorvaldur Lúðvík hefur verið að fjúga allt sitt líf og fengið útrás fyrir því áhugamáli með ýmsu móti. Nú leiðir hann nýtt fyrirtæki sem stofnað er til að standa í fyrsta sinn að reglubundnu áætlunarflugi milli Akureyrar og annarra landa. Þorvaldur Lúðvík segir frá undirbúningi og viðskiptamódeli nýja félagsins og ræðir framtíðarplönin, ásamt ýmsu fleiru sem hann hefur fengist við á lífsleiðinni.

#41 – NICEAIR – Til útlanda beint frá AEY - Þorvaldur Lúðvík SigurjónssonHlustað

13. apr 2022