Hæglætishlaðvarpið

Hæglætishlaðvarpið

Í 4. þætti Hæglætishlaðvarpsins spjalla Sólveig María og Guðný Valborg saman um hæglætislífsstílinn og hvernig þær hafa fléttað hann inn í sín líf. Þær leggja báðar áherslu á samveru fjölskyldna, útiveru og náttúrutengingu í hægu huglægu tempói. Þær útskýra hvaða gildi og þýðingu það hefur fyrir þær í því hraða nútímasamfélagi sem við búum í.

4. þáttur - Sólveig María og Guðný Valborg - Samvera, náttúran, útivera og hæglætiHlustað

01. jún 2021