Podkastalinn

Podkastalinn

Emmsjé Gauti og Arnar Úlfur ræða málin ásamt Arnari Steini sem stýrir útsendingu. Pínu ruglingslegt en það verður bara að hafa það. Í Podkastalanum eru litlu málin tekin fyrir, þau sem gefa tilveru okkar raunverulega lit, ljós og skugga.

  • RSS

#62 Ég hef aldrei séð eiturlyf

20. apr 2021

#61 Podkastalinn x Bannað að dæma

13. apr 2021

#60 Spaghetti og smokkar

08. apr 2021

#59 Alvarlegi þátturinn: Part 2

06. apr 2021

#58 Tekastalinn

01. apr 2021