Auðvarp - Nýsköpun, Vísindin og við

Auðvarp - Nýsköpun, Vísindin og við

Auðvarpið fjallar um vísindalega nýsköpun frá öllum hliðum. Hvað er vísindaleg nýsköpun? Hvernig getur hún aukið samkeppnishæfni okkar?Er vísindaleg nýsköpun mest spennandi svið nýsköpunar? Þar sem uppgötvanir og rannsóknir verða að verðmætum, þar sem þekkingin verður til í okkar frábæru háskólim og rannsóknarsamfélagi.Með Auðvarpinu færum við ykkur innsýn í þennan heim og þá möguleika sem í honum felast. Við tökum viðtöl við okkar fremsta fólk á þessu sviði og tökum fyrir hugverkavernd og þær hættur sem oft leynast á leiðinni.Stjórnandi Auðvarpsins er Sverrir Geirdal Viðskiptaþróunarstjóri hjá Auðnu tæknitorgi sem er tækniyfirfærslu stofa Íslands í eigu allra Háskólanna, Landsspítalans, Samtaka Iðnaðarins og rannsóknarstofnanna. Frekari upplýsingar á heimasíðunni www.audna.is

  • RSS

Nýsköpun, vísindin og við - Hafsteinn Einarsson - Ai og listinHlustað

30. des 2021

Nýsköpun, vísindin og við - Friðrik Jónsson formaður BHMHlustað

19. nóv 2021

Nýsköpun, vísindin og við - Hugverkaréttur með Sigríði Mogensen og Jóni GunnarssyniHlustað

02. nóv 2021

Nýsköpun, vísindin og við - Gervigreind, Dr. Kristinn R. ÞórissonHlustað

26. okt 2021

Nýsköpun, vísindin og við - Skordýrafræðingurinn dr. Gia AradóttirHlustað

11. okt 2021