Hæglætishlaðvarpið

Hæglætishlaðvarpið

Í 8. þætti Hæglætishlaðvarpsins tala þær Ingibjörg og Sólveig um hæglæti í huga. Þær tala um hvers vegna það er mikilvægt að huga að hugsunum sínum og ná stjórn á þeim. Hvaða aðferðir má nota til þess að hægja á huga og hvers vegna getur það reynst okkur gagnlegt í hröðum veruleika. Ingibjörg heldur úti síðunni streita-kulnun-hvíld á instagram og Facebook og Sólveig er með miðilinn utiveraogbornin á instagram.

8. þáttur - Hæglæti í huga - Ingibjörg og SólveigHlustað

01. nóv 2021