Hæglætishlaðvarpið

Hæglætishlaðvarpið

Í 7. þætti Hæglætishlaðvarpsins spjalla Guðrún Helga og Þóra saman um fjarvinnu og hvernig það að vinna fjarvinnu getur stuðlað að hæglátara lífi. Guðrún Helga og Þóra vinna báðar fjarvinnu heiman að frá sér úr sveitinni, flesta daga vikunnar. Þær fjalla í þessum þætti um tengsl fjarvinnu og hæglætis, kosti og galla fjarvinnu og gefa góð ráð um hvernig hægt er að taka fyrsta skrefið í átt til fjarvinnu. Guðrún heldur úti instagram reikningnum Mommy needs to travel og Þóra er með Slow living Iceland á instagram.

7. þáttur - Fjarvinna og hæglæti - Guðrún Helga og ÞóraHlustað

11. okt 2021