Streymi

Streymi

Enn einu sinni komið að því að borg óttans kveiki á black lightum og strobe ljósum því Sónar Reykjavík verður um helgina. Að venju koma helling af frábærum listamönnum fram bæði þekktir sem óþekktir en eitt eiga þeir sameigininlegt og það er að hafa ástríðu fyrir að gera góða tónlist. Lagalistinn 01 25 Bucks ft Purity Ring - Danny Brown 02 Hvað er málið - Reykjavíkurdætur 03 Ódýr - Hatari 04 Mmm Skyscraper I Love You - Underworld 05 Ungir Strákar Deep Mix - Flóni 06 Ryderz - Hudson Mohawke 07 Do You - Troy Boy 08 Dont Call Me ft Yuna - Tokimonsta 09 Skwod - Nadia Rose 10 Bangarang - Skrillex 11 Four Ethers - Serpentwithfeet 12 All That You Love Will Be Eviscerated - Ben Frost 13 Right Here Right Now - Fatboy Slim 14 Purple - Gus Gus 15 Closing Shot - Lindström 16 Blurred (Bonobo remix) - Kiasmos 17 Its Only Real - Denis Sulta 18 I Wanna Go Bang - Bjarki 19 Rayc Fire 2 - Squarepusher Streymi er flesta miðvikudaga á Rás 2 kl. 19:27.

Sónar Reykjavík 2018 SpecialHlustað

14. mar 2018