Ástandið verra en fram hefur komið

Kerfið hefur ekki áhuga á að laga vanda Breiðholtsskóla. Þetta segir faðirinn Hermann Austmar sem hefur nú fært börnin sín í annan skóla. Hann segir ástandið verra en það sem hefur komið fram í fjölmiðlum.