Jólauppskriftir Hagkaupa

Gefið var út sérblaðið Hátíðarmatur í samstarfi við Hagkaup þann 7. desember 2023 þar sem útlistaðar voru uppskriftir að dýrðlegum jólamat.

Andabringur á jólaborðið

Það eru sífellt fleiri sem vilja breyta til á jólunum og andabringur eru einstaklega góður kostur. Ekki er verra hversu einfalt er að útbúa þær.