Langaði að hjálpa fólki með höndunum

„Mig langar að hjálpa fólki á þennan hátt, í raun og veru með minni getu, með höndunum og án þess að gefa fólki lyf til þess að bæta sína heilsu eða fara undir hnífinn,” segir hann.