Listaverkamarkaðurinn sveiflast

Jóhann Ágúst Hansen hjá Gallerí Fold hefur séð listaverkamarkaðinn sveiflast upp og niður í gegnum tíðina en tengdamóðir hans stofnaði fyrirætkið árið 1990. Hann segir hagsveifluna nú hafa áhrif, en þó kannski síst á dýrustu verkin.