Rautt spjald fyrir heimskulega tæklingu (myndskeið)

Reece James fékk beint rautt spjald fyrir heimskulega tæklingu þegar lið hans Chelsea vann Brighton & Hove Albion 2:1 á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.