Völlurinn: Ítarlegt viðtal við Jóhann Berg

Tómas Þór Þórðarson og Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður Burnley í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, ræddu saman í Vellinum í gær. Jóhann fór ítarlega yfir tímabil Burnley.