Völlurinn: Gylfi Einars „Furðulegasta liðið í deildinni“

Gylfi Einarsson og Tómas Þór Þórðarson ræddu framtíð Mauricio Pochettino sem knattspyrnustjóra Chelsea. Argentínumaðurinn hefur ekki gefið neitt upp um framtíð sína í Lundúnum.