Tvö frá Haaland og staða City vænleg (myndskeið)

Erling Haaland sá um mörkin tvö í kvöld þegar Manchester City steig stórt skref að enska meistaratitlinum í knattspyrnu með því að sigra Tottenham 2:0 í Lundúnum.