Ungstirnin skinu skært í Manchester (myndskeið)

Kobbie Mainoo, Amad Diallo og Rasmus Höjlund, ungir leikmenn Manchester United, skoruðu mörk liðsins í 3:2-sigri á Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.