Falleg augnablik með Klopp (myndskeið)

Jürgen Klopp stýrði Liverpool í síðasta skipti á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld er liðið gerði jafntefli gegn Aston Villa, 3:3, í svakalegum leik.