Skulda sjálfum mér það að vera í fríi

Knattspyrnumaðurinn Ásgeir Börkur Ásgeirsson lagði skóna á hilluna á síðasta ári en hann er þekktastur fyrir tíma sinn með uppeldisfélagi sínu Fylki í Árbænum. Ásgeir Börkur ræddi við Bjarna Helgason um leikmannaferilinn, þungarokkið og lífið eftir ferilinn.