Mikill áhugi á íslenskum skáldskap

Mikill og vaxandi áhugi er á íslenskum skáldskap ytra. Þær Valgerður Benediktsdóttir og Stella Sofffía Jóhannesdóttir starfa hjá umboðsskrifstofunni Reykjavík Literary Agency sem kynnir íslenskar bækur fyrir erlendum útgefendum.