Gylfi: Gat ekki keypt sér mark fyrir tveimur mánuðum

Í Vellinum á Símanum Sport í gær var rætt um frammistöðu Rasmus Höjlund, sóknarmanns Manchester United, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu að undanförnu.