Sjáðu helstu tilþrif síðustu umferðar

Það vantar ekki fjörið í íslensku senunni í Rocket League en í myndbandinu hér að ofan má horfa á helstu tilþrif tíundu umferðar RLÍS, sem fór fram í síðustu viku.