Sjáðu úrslitakeppni FRÍS í hnotskurn á fjórum mínútum

Nemendur við Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi unnu Framhaldsskólaleikana í ár eftir harða baráttu í þremur mismunandi tölvuleikjum. Í myndbandinu hér fyrir ofan má horfa á úrslitakeppnina sjálfa í hnotskurn á aðeins fjórum mínútum.