Sex þrennur á tveimur tímabilum (myndskeið)

Norski knattspyrnumaðurinn Erling Haaland, sóknarmaður Manchester City, er engum líkur. Á tæplega tveimur tímabilum í ensku úrvalsdeildinni hefur hann þegar skorað þrennu sex sinnum.