Styttist í kveðjustundina hjá Klopp (myndskeið)

Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, mun stýra liðinu á Anfield í síðasta skipti er liðið mætir Wolves í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar 19. maí.