Martröð United í Lundúnum (myndskeið)

Michael Olise skoraði tvívegis og þeir Jean-Philippe Mateta og Tyrick Mitchell komust einnig á blað er Crystal Palace vann stórsigur á Manchester United á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.