Kolmunninn farinn yfir í írska lögsögu

Beitir NK siglir inn Norðfjarðarflóa með fullfermi af kolmunna.
Beitir NK siglir inn Norðfjarðarflóa með fullfermi af kolmunna. mbl.is/Smári Geirsson

Skip Síldarvinnslunnar eru nú hætt kolmunnaveiðum að sinni. Komu þau til löndunar um helgina, þar sem Börkur NK landaði 1.830 tonnum í Neskaupstað og Beitir NK 1.320 tonnum á Seyðisfirði.

Margrét EA er þá að landa 800 tonnum á Neskaupstað og verið er að taka við 1.250 tonnum úr Bjarna Ólafssyni AK á Seyðisfirði.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Síldarvinnslunni. Segir þar að veiðisvæði skipanna hafi verið vestur af Írlandi, í um það bil 650 mílna fjarlægð frá austfirskum höfnum.

„Í fyrstu gengu veiðarnar sæmilega og landaði Vilhelm Þorsteinsson EA 1.760 tonnum í Neskaupstað sl. þriðjudag. Seinni hluta síðustu viku dró mikið úr veiðinni og var kolmunninn þá að ganga inn í írska lögsögu þar sem íslensku skipin hafa ekki heimild til veiða.“

Hlé verður því gert á veiðunum og þess beðið að fiskurinn gangi inn í færeyska lögsögu. Er það sagt geta gerst snemma í næsta mánuði, miðað við reynslu fyrri ára.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.4.24 393,93 kr/kg
Þorskur, slægður 26.4.24 307,20 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.4.24 202,84 kr/kg
Ýsa, slægð 26.4.24 78,20 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.4.24 110,49 kr/kg
Ufsi, slægður 26.4.24 133,49 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 26.4.24 156,12 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.4.24 Högni ÍS 155 Grásleppunet
Grásleppa 1.435 kg
Þorskur 54 kg
Rauðmagi 33 kg
Skarkoli 4 kg
Samtals 1.526 kg
26.4.24 Kristján SH 176 Handfæri
Ufsi 101 kg
Karfi 1 kg
Samtals 102 kg
26.4.24 Ríkey MB 20 Handfæri
Ufsi 91 kg
Karfi 1 kg
Samtals 92 kg
26.4.24 Lea RE 171 Handfæri
Ufsi 181 kg
Samtals 181 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.4.24 393,93 kr/kg
Þorskur, slægður 26.4.24 307,20 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.4.24 202,84 kr/kg
Ýsa, slægð 26.4.24 78,20 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.4.24 110,49 kr/kg
Ufsi, slægður 26.4.24 133,49 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 26.4.24 156,12 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.4.24 Högni ÍS 155 Grásleppunet
Grásleppa 1.435 kg
Þorskur 54 kg
Rauðmagi 33 kg
Skarkoli 4 kg
Samtals 1.526 kg
26.4.24 Kristján SH 176 Handfæri
Ufsi 101 kg
Karfi 1 kg
Samtals 102 kg
26.4.24 Ríkey MB 20 Handfæri
Ufsi 91 kg
Karfi 1 kg
Samtals 92 kg
26.4.24 Lea RE 171 Handfæri
Ufsi 181 kg
Samtals 181 kg

Skoða allar landanir »