Tíu milljarða tekjur af veiðigjöldum

Skip úr íslenska flotanum að veiðum. Tekjur af veiðigjöldum eru ...
Skip úr íslenska flotanum að veiðum. Tekjur af veiðigjöldum eru taldar munu aukast. mbl.is/Golli

Áætlað er að tekjur af veiðigjöldum muni aukast um 3,6 milljarða króna í fjárlagafrumvarpi næsta árs frá árinu 2017 og verði nálægt 10 milljörðum króna.

Í greinargerð fjárlagafrumvarpsins segir að aukninguna megi rekja til meiri framlegðar af fiskveiðum á árinu 2015 sem leiði til þess að stofn veiðigjalds fyrir botnfisk tvöfaldast á fiskveiðiárinu 2017/2018.

„Þá hefur réttur til lækkunar á veiðigjaldi vegna vaxtaberandi skulda við kaup á aflahlutdeild verið afnuminn, sem leiðir til þess að tekjur ríkissjóðs af veiðigjaldi aukast um 650 [milljónir kr.],“ segir enn fremur í skýringum á þessu.

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 23.9.17 5,00 kr/kg
Þorskur, slægður 22.9.17 264,03 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.9.17 226,13 kr/kg
Ýsa, slægð 22.9.17 215,59 kr/kg
Ufsi, óslægður 23.9.17 5,00 kr/kg
Ufsi, slægður 22.9.17 111,59 kr/kg
Djúpkarfi 15.9.17 141,00 kr/kg
Gullkarfi 23.9.17 5,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 23.9.17 5,00 kr/kg
Blálanga, slægð 22.9.17 245,75 kr/kg

Fleiri tegundir »

24.9.17 Ásdís ÍS-002 Dragnót
Skarkoli 706 kg
Ýsa 301 kg
Karfi / Gullkarfi 89 kg
Þorskur 57 kg
Ufsi 12 kg
Þykkvalúra / Sólkoli 9 kg
Steinbítur 3 kg
Samtals 1.177 kg
24.9.17 Óli Á Stað GK-99 Lína
Grálúða / Svarta spraka 382 kg
Karfi / Gullkarfi 265 kg
Skata 232 kg
Þorskur 129 kg
Ufsi 48 kg
Keila 38 kg
Samtals 1.094 kg
24.9.17 Guðbjörg GK-666 Lína
Þorskur 136 kg
Skata 45 kg
Karfi / Gullkarfi 27 kg
Keila 21 kg
Samtals 229 kg

Skoða allar landanir »