Bilaður búnaður stoppar Bjarna

Bjarni Sæmundsson fer væntanlega út í kvöld eða á morgun.
Bjarni Sæmundsson fer væntanlega út í kvöld eða á morgun. mbl.is/Styrmir Kári

Bilun í stjórntölvu í einni af þremur vélum rannsóknarskipsins Bjarna Sæmundssonar í kjölfar þess að straumbreytir brann yfir orsakar að skipið hefur ekki komist til loðnurannsókna sem áttu að hefjast nú í vikunni.

Það var loksins í gær, eftir mikla leit hjá framleiðanda í Þýskalandi, að varahluturinn fannst.

„Þetta er mjög bagalegt en auðvitað er gamalt skipið bara að minna á að tími á endurnýjun er kominn,“ segir Sólmundur Már Jónsson, sviðsstjóri fjármála og rekstrar hjá Hafrannsóknastofnun, í Morgunblaðinu í dag.

Afurð Dags. Meðalverð
Gellur 6.12.17 706,00 kr/kg
Þorskur, óslægður 11.12.17 242,78 kr/kg
Þorskur, slægður 11.12.17 258,42 kr/kg
Ýsa, óslægð 11.12.17 247,27 kr/kg
Ýsa, slægð 11.12.17 230,61 kr/kg
Ufsi, óslægður 11.12.17 67,82 kr/kg
Ufsi, slægður 11.12.17 93,07 kr/kg
Djúpkarfi 7.12.17 79,00 kr/kg
Gullkarfi 11.12.17 149,96 kr/kg
Litli karfi 6.12.17 11,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

14.12.17 Vestmannaey VE-444 Botnvarpa
Karfi / Gullkarfi 8.499 kg
Ýsa 5.810 kg
Þorskur 5.536 kg
Lýsa 3.933 kg
Ufsi 3.301 kg
Langa 765 kg
Stórkjafta / Öfugkjafta 359 kg
Skötuselur 303 kg
Blálanga 282 kg
Langlúra 251 kg
Skata 191 kg
Steinbítur 111 kg
Samtals 29.341 kg
14.12.17 Núpur BA-069 Lína
Langa 1.771 kg
Tindaskata 744 kg
Keila 367 kg
Ufsi 191 kg
Steinbítur 126 kg
Þorskur 104 kg
Karfi / Gullkarfi 76 kg
Hlýri 41 kg
Ýsa 28 kg
Blálanga 8 kg
Samtals 3.456 kg

Skoða allar landanir »