Leggur til óbreytt veiðigjöld

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra. mbl.is/Hari

Veiðigjöld verða óbreytt til ársloka nái tillaga Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra, til þess að sætta ólík sjónarmið á Alþingi, fram að ganga. Þetta þýddi að núverandi lög yrðu framlengd. Þar með yrði ekkert af frumvarpi um lækkun veiðigjalda.

„Ég hef lagt það upp þannig að ef veiðigjöldin og innheimta þeirra verði bara óbreytt frá því sem nú er til ársloka, hvort það sé þá einhver forsenda fyrir því að við getum þá náð samkomulagi um aðra þætti þinghaldsins,“ hefur Ríkisútvarpið eftir Katrínu. Spurð hvort um er að ræða uppgjöf í þessum efnum segir hún:

„Ég er auðvitað bara að vinna samkvæmt því að reyna að sætta hér sjónarmið, þannig að þinghaldið geti farið sómasamlega fram. [...] Ég legg áherslu á það að við römmum þá inn þá umræðu sem eftir er, þannig að við sjáum það fyrir hvenær þinginu verði lokið og það verði sem fyrst.“

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 29.4.24 427,21 kr/kg
Þorskur, slægður 29.4.24 570,64 kr/kg
Ýsa, óslægð 29.4.24 243,15 kr/kg
Ýsa, slægð 29.4.24 133,73 kr/kg
Ufsi, óslægður 29.4.24 169,51 kr/kg
Ufsi, slægður 29.4.24 157,19 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 29.4.24 170,41 kr/kg
Litli karfi 28.4.24 7,72 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

29.4.24 Arndís HU 42 Grásleppunet
Grásleppa 1.207 kg
Þorskur 181 kg
Steinbítur 11 kg
Skarkoli 6 kg
Samtals 1.405 kg
29.4.24 Særún EA 251 Grásleppunet
Grásleppa 1.563 kg
Þorskur 82 kg
Skarkoli 27 kg
Steinbítur 5 kg
Samtals 1.677 kg
29.4.24 Júlía SI 62 Grásleppunet
Grásleppa 1.151 kg
Skarkoli 208 kg
Þorskur 130 kg
Ýsa 23 kg
Ufsi 7 kg
Samtals 1.519 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 29.4.24 427,21 kr/kg
Þorskur, slægður 29.4.24 570,64 kr/kg
Ýsa, óslægð 29.4.24 243,15 kr/kg
Ýsa, slægð 29.4.24 133,73 kr/kg
Ufsi, óslægður 29.4.24 169,51 kr/kg
Ufsi, slægður 29.4.24 157,19 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 29.4.24 170,41 kr/kg
Litli karfi 28.4.24 7,72 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

29.4.24 Arndís HU 42 Grásleppunet
Grásleppa 1.207 kg
Þorskur 181 kg
Steinbítur 11 kg
Skarkoli 6 kg
Samtals 1.405 kg
29.4.24 Særún EA 251 Grásleppunet
Grásleppa 1.563 kg
Þorskur 82 kg
Skarkoli 27 kg
Steinbítur 5 kg
Samtals 1.677 kg
29.4.24 Júlía SI 62 Grásleppunet
Grásleppa 1.151 kg
Skarkoli 208 kg
Þorskur 130 kg
Ýsa 23 kg
Ufsi 7 kg
Samtals 1.519 kg

Skoða allar landanir »