Dóttir Pitt og Jolie „friðsöm" og „ný"

Jolie með syninum Maddox.
Jolie með syninum Maddox. AP

Kvikmyndastjörnurnar Angelina Jolie og Brad Pitt leituðu til hebresku og frönsku þegar þau völdu nýfæddri dóttur sinni nafnið Shiloh Nouvel, en Shiloh er hebreska og þýðir „hin friðsama” og Nouvel er franska og þýðir „nýtt”. Þá er orðið Shiloh notað yfir „Messías” á hebresku. Móðir Jolie er hins vegar frönsk og er talið að hún hafi valið seinna nafnið henni til heiðurs.

Ekki er talið að namibíski ættarhöfðinginn Samuel Nuuyoma hafi átt þátt í að velja nöfnin, eins og talað var um í fjölmiðlum að hann myndi gera.

Fyrir eiga leikararnir tvö ættleidd börn; Maddox, sem er fjögurra ára og gengur undir gælunafninu Mad, og Zahara, sem er 16 mánaða.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson