Pamela afklæddist til að mótmæla framleiðslu á loðfeldum

Pamela í glugganum í gær.
Pamela í glugganum í gær. Reuters

Pamela Anderson fór úr öllu nema strengnum í glugga verslunar í London í gærkvöldi til að mótmæla framleiðslu á loðfeldum. Pamela afhjúpaði eigin skinn undir þeim slagorðum að betra væri að „bera skinnið en vera í skinni“. Það voru dýraverndarsamtökin PETA sem stóðu að uppákomunni í verslun tískuhönnuðarins Stellu McCartney.

Pamela hefur lengi lagt samtökunum lið og notaði í gær tækifærið til að gagnrýna harðlega þær Jennifer Lopez og Beyoncé Knowles fyrir að klæðast og auglýsa loðfeldi. Sagðist hún óska þess að fólk klæddist gerviloðfeldum. „Fólk sér stjörnur eins og J.Lo og Beyoncé í loðfeldum og hugsar ekki út í grimmdina sem liggur að baki,“ sagði Pamela.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn til þess að taka ákvarðanir varðandi íbúðakaup. Hafðu trú á getu þinni til að skapa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn til þess að taka ákvarðanir varðandi íbúðakaup. Hafðu trú á getu þinni til að skapa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson