Rowling segist syrgja Potter

J.K. Rowling.
J.K. Rowling. Reuters

J.K. Rowling, höfundur bókanna um Harry Potter, segir á vefsíðu sinni að henni hafi orðið afskaplega leið eftir að hún lauk seinustu bókinni um galdrastrákinn og að hún syrgi Potter.

Á vefsíðu sinni, www.jkrowling.com, segir Rowling: „Ég vissi alltaf að sögunni af Harry myndi ljúka með sjöundu bókinni, en ég vissi líka að erfitt yrði að kveðja hann og sú varð raunin.“ Rowling segist syrgja Potter en þó finni hún fyrir því að hún hafi afrekað mikið. „Ég hef aldrei fundið fyrir jafnólíkum og sterkum tilfinningum áður á ævinni, mér datt ekki í hug að ég gæti verið niðurbrotin en alsæl um leið.“

Sala á seinustu bókinni um Potter hefst 21. júlí næstkomandi.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn til þess að taka ákvarðanir varðandi íbúðakaup. Hafðu trú á getu þinni til að skapa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn til þess að taka ákvarðanir varðandi íbúðakaup. Hafðu trú á getu þinni til að skapa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson