Stolið málverk finnst hjá Steven Spielberg

Steven Spielberg
Steven Spielberg Reuters

Málverk eftir Norman Rockwell, sem var stolið í galleríi í Clayton Missouri fyrir rúmum þremur áratugum síðan fannst nýverið í listasafni leikstjórans og kvikmyndaframleiðandans Steven Spielberg, samkvæmt upplýsingum frá bandarísku alríkislögreglunni, FBI.

Málverk Rockwell, „Russian Schoolroom", var stolið í ráni í galleríi í Clayton, Missouri, þann 25. júní árið 1973.

Steven Spielberg keypti verkið af málverkasala árið 1999 og hafði ekki hugmynd um að málverkið væri illa fengið fyrr en í síðustu viku, samkvæmt upplýsingum frá FBI.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn til þess að taka ákvarðanir varðandi íbúðakaup. Hafðu trú á getu þinni til að skapa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn til þess að taka ákvarðanir varðandi íbúðakaup. Hafðu trú á getu þinni til að skapa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson