Bruce Willis hótar að drepa drengi sem fara út með dætrum hans

Willis og Talullah á Super Bowl í febrúar.
Willis og Talullah á Super Bowl í febrúar. AP

Bruci Willis heldur strangri verndarhendi yfir dætrum sínum þrem gagnvart drengjum sem fara á fjörurnar við þær og vilja fara út með þeim. Hann segist ennfremur halda dætrunum vandlega upplýstum um það hvað 16 til 18 ára drengir hugsa öðru fremur um og langar umfram allt í. „Ég vona að það tryggi öryggi þeirra,“ sagði Willis í viðtali við People.

Dæturnar þrjár, sem hann á með Demi Moore, eru Rumer (18 ára), Scout (15 ára) og Tallulah (13 ára). Willis segist alls ekki vera strangur við strákana sem stelpurnar umgangist.

„Ég segist bara vilja fá að hitta þá - ég fer ekki fram á meira. Ég sendi þeim ákveðið augnaráð ... Ég geri alltaf einn þeirra ábyrgan. Ef þær koma með hóp með sér heim til að hafa sundlaugarpartí eða eitthvað ... segi ég við einn þeirra: Þú berð ábyrgðina. Ef eitthvað kemur fyrir einhverja af dætrum mínum leita ég þig fyrst uppi, svo drep ég alla vini þína ... og enda á þér sjálfum.“

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn til þess að taka ákvarðanir varðandi íbúðakaup. Hafðu trú á getu þinni til að skapa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn til þess að taka ákvarðanir varðandi íbúðakaup. Hafðu trú á getu þinni til að skapa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson