Tinni í Kongó of fordómafullur

Jólabókin um Tinna og félaga hans.
Jólabókin um Tinna og félaga hans. mbl/Þorkell Þorkelsson

Breskt ráð um jafnrétti kynþátta vilja banna bókina, Tinni í Kongó, því teikningarnar eru fordómafullar og ætti einungis að sýna á safni. Í bókinni eru Afríkubúar sýndir sem einfaldir, barnalegir og með mjög takmarkaðan orðaforða. Þetta kemur fram á fréttavef Politiken.

Afríkumenn bókarinnar um ævintýramanninn Tinna eru svo vitlausir að þeir gera hund að kóngi. Það hljómar frekar eins og lélegur, fordómafullur brandari, en söguþráður barnabókar hins fræga myndabókarhöfunds Hérges.

Breska ráðið um kynþáttajafnrétti, sem hefur það hlutverk að gæta jafnréttis milli ólíkra kynþátta innan Bretlands, telur bókin fara yfir strikið og segir nauðsynlegt að banna bókina.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er góður dagur til að ræða vandamál sem hafa komið upp í vinnunni. Reyndu að skoða málin frá öllum hliðum án tillits til þess hvað hentar þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er góður dagur til að ræða vandamál sem hafa komið upp í vinnunni. Reyndu að skoða málin frá öllum hliðum án tillits til þess hvað hentar þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson