Mannaveiðar á dagskrá

Mannaveiðar er heitið á nýjum sjónvarpsþáttum sem verða sýndir í Sjónvarpinu á komandi vetri. Þættirnir verða fjórir og er handrit þeirra byggt á skáldsögu Viktors Arnars Ingólfssonar, Aftureldingu.

Það er Sveinbjörn I. Baldvinsson sem skrifar handritið að þáttunum upp úr bókinni en leikstjóri er Björn Brynjúlfur Björnsson. Tökur á Mannaveiðum hefjast hinn 8. október næstkomandi og er undirbúningur því á lokastigi.

Í þáttunum segir frá fjöldamorðingja sem leikur lausum hala á Íslandi og skotmörk hans eru gæsaskyttur.

Búið er að ráða flesta leikara til verksins og það eru þeir Ólafur Darri Ólafsson og Gísli Örn Garðarsson sem fara með hlutverk lögguteymisins Gunnars og Birkis.

Sjá nánar í Morgunblaðinu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú geislar af hamingju og hefur jákvæð áhrif á umhverfi þitt. Láttu freistingar lönd og leið og líttu ekki upp fyrr en þú hefur lokið því sem fyrir liggur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú geislar af hamingju og hefur jákvæð áhrif á umhverfi þitt. Láttu freistingar lönd og leið og líttu ekki upp fyrr en þú hefur lokið því sem fyrir liggur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg