Íslendingar vilja hvítari tennur

Hvítar tennur
Hvítar tennur

„Síðustu þrjú ár hefur þetta farið mjög vaxandi, sérstaklega þegar lýsingartækið er notað,{ldquo} segir Kristín Sandholt tannlæknir um aukna tannhvíttunaráráttu Íslendinga.

Tvær aðferðir eru mjög vinsælar á Íslandi við að hvítta tennur. Annars vegar svokölluð bleiking þar sem tækið sem Kristín talar um er notað og hins vegar þar sem sérsmíðaðar lýsingarskinnur eru notaðar, en þær tekur fólk með sér heim og notar í eina til tvær vikur. Kristín segir mjög einstaklingsbundið hversu hvítar tennur fólk kýs. „Þetta má ekki vera of gervilegt," segir hún. "Fólk vill að tennurnar líti vel út."

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn til þess að taka ákvarðanir varðandi íbúðakaup. Hafðu trú á getu þinni til að skapa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn til þess að taka ákvarðanir varðandi íbúðakaup. Hafðu trú á getu þinni til að skapa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson