Flugfreyja flýgur í þulustarfið á RÚV

„Ég er svolítið stressuð vegna þess að ég er smá feimin að eðlisfari,"segir hin nýráðna þula Sigurlaug Jónsdóttir um nýja starfið. Sigurlaug starfar einnig sem flugfreyja og kveðst aldrei ætla að hætta því. „Þulustarfið er svona með," segir hún. „Flugfreyjustarfið er draumastarfið, ég verð þula á milli ferða."

Fjórar nýjar þulur byjar á næstunni en tvær hætta. „Það var gagnkvæmt samkomulag við Guðmund [F. Benediktsson] að hann hætti og Guðrún [Kristín Erlingsdóttir] ákvað að hætta," segir Þórhallur Gunnarsson, dagskrárstjóri á RÚV. Eva Sólan og Katrín Brynja verða áfram.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn til þess að taka ákvarðanir varðandi íbúðakaup. Hafðu trú á getu þinni til að skapa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn til þess að taka ákvarðanir varðandi íbúðakaup. Hafðu trú á getu þinni til að skapa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson