Natascha Kampusch með sjónvarpsþætti

Mynd af heimasíðu Natöschu Kampusch.
Mynd af heimasíðu Natöschu Kampusch.

Austurríska stúlkan Natascha Kampusch, sem haldið var fanginni í átta ár eftir að henni var rænt í æsku, mun á nýju ári stjórna spjallþætti í austurríska sjónvarpinu.

Kampusch, sem er 19 ára, mun sjá um þætti á sjónvarpsstöðinni Plus 4 þar sem tekið verður á móti gestum. Viðtölin verða þó ekki hefðbundin sjónvarpsviðtöl heldur verður reynt að skyggnast á bak við framhliðina, að sögn  Kampusch. 

Sjónvarpsstöðin hefur opnað heimasíðu vegna þáttarins þar sem Kampusch kynnir þættina og viðmælendur sína.

Heimasíða Kampusch
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson