Ljósmyndari í mál við Pierce Brosnan

Pierce Brosnan er þekktastur fyrir að hafa leikið njósnarann James …
Pierce Brosnan er þekktastur fyrir að hafa leikið njósnarann James Bond. Reuters

Ljósmyndari hefur höfðað mál gegn gegn írska leikaranum Pierce Brosnan, en hann heldur því fram að Brosnan hafi lagt á sig hendur í Los Angeles.

Robert Rosen segist hafa verið að taka ljósmyndir af leikaranum þann 26. október sl. þegar Brosnan sló hann í bringuna.

Ljósmyndarinn heldur því fram að hann hafi bæði orðið fyrir alvarlegum líkamlegum og andlegum skaða vegna atviksins. Hann sé t.a.m. með marin rifbein.

Í síðasta mánuði sögðu saksóknarar í Los Angeles að þeir hefðu ekki nægjanlegar sannanir undir höndunum svo hægt væri að höfða mál gegn Brosnan, sem er 54 ára gamall, vegna umrædds atviks.

Fram kemur í dómsskjölum að Rosen hafi fullyrt að hann hafi hvorki verið að veita leikaranum eftirför né brjóta gegn friðhelgi einkalífsins.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú gerir þér grein fyrir að þú hefur ekki sagt allan sannleikann í spjalli við fólk. Farðu þér því hægt í málefnum hjartans og leyfðu huganum að vera með í spilinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú gerir þér grein fyrir að þú hefur ekki sagt allan sannleikann í spjalli við fólk. Farðu þér því hægt í málefnum hjartans og leyfðu huganum að vera með í spilinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson